„Torfbæir við aldamótin 1900“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 39:
Börnin höfðu ekki mikinn tíma til að leika því um leið og þau voru orðin nógu gömul þurftu þau að aðstoða fullorðna fólkið við ullarvinnuna. Leikföng barna voru skeljar, leggir, kjálkar og stundum voru tálguð leikföng úr tré, beinum og hornum. Börnin léku sér úti á túni eða þar sem það var pláss inni í bæjunum. Eins og þið sjáið þá léku börn sér mikið með hluti sem náttúrann hafði upp á að bjóða.
 
Ég ætla að seigjasegja ykkur frá leik sem börnin fóru í í gamla daga. Þessi leikur tengist fuglalífinu. Leikurinn heitir fuglaleikur. Einn er kóngur, annar karl og hinir fuglar og fær hver fuglanna sitt nafn hjá kónginum. Karl kemur til kóngsins og segir: komdu sæll karl minn geturðu selt mér fugla? spyr karl. Ef þú getur sagt mér nafn þeirra og nærð þeim segir kóngur. Karl fer þá að geta og nefnir ýmis fuglanöfn: Spói, Lóa, Hrafn, Álft, Örn o.s. frv. Þegar Karl hittir á nafn einhvers fuglsins, hleypur sá burt í stóran hring og á þá karlinn að reyna ð ná honum og klukka hann áður en hann kemst til kóngsins.
 
== Myndir ==