„Torfbæir við aldamótin 1900“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 29:
 
== Föt ==
[[Mynd:Gaimard11.jpg|thumb|150 px|left|Fatnaður karla í Reykjavík á mynd frá leiðangri Gaimard 1835]]
[[Mynd:Baðstofan.jpg]]
 
Konurnar kemdu, tæðu, spunnu og prjónuðu föt úr ull. Börnin aðstoðuðu við ullarvinnuna þegar þau voru orðin nógu gömul. Skórnir voru úr kúaleðri eða sauðaskinni. Konurnar klæddust í síðum pilsum og treyjum með svuntu og karlar vaðmálsbuxum og peysu. Litlar stúlkur voru í kjól með svuntu og drengir í buxum og peysu. Allir voru í ullarnærfötum og ullarsokkum.
{{hreinsa}}
 
== Hreinlæti ==