„Torfbæir við aldamótin 1900“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 27:
 
== Matur ==
[[Mynd:Askur1.jpg]]
 
[[Mynd:Gaimard23.jpg|thumb|left|300 px|Úr Íslandsleiðangri Gaimard 1835]]
Fólk bjó til matinn sinn heima á bænum. Á sumrin var búið til skyr og smjör og geymt til vetrarins. Á haustin var soðið mikið af slátri. Slátrið varð súrt á bragðið vegna þess að það var geymt í mysu. En mysan hefur þann eiginleika að matur sem er geymdur í henni skemmist ekki. Fólk borðaði oft graut með súru slátri. Þeir sem bjuggu nálægt sjónum veiddu mikið af fiski. Á sumum bæjum voru týnd fjallagrös og búin til úr þeim grautur. Oft voru bökuð flat- og pottabrauð úr rúgmjöli. Á veturna var mjólkin flóuð því það varð oft mjög kallt inni í bæjunum. Á þorranum er enn í dag borðaður matur eins og fólkið borðaði í torfbæjunum. Matur eins og sláturm harðfiskur, flatkökur, rófustappa og hangikjöt. En hangikjöt var mikill hátíðarmatur í gamla daga og mjög oft haft sem jólamatur á aðfangadag.
Fólk borðaði úr s. k aski en það er tré ílát með loki. Askurinn var settur undir rúm og heimilisdýrin sleiktu hann hreinan. Askurinn var að því búnu geymdur upp á hillu fyrir ofan rúmið hjá þeim sem átti hann.
 
 
 
== Föt ==