„Torfbæir við aldamótin 1900“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Þessi Wikibók á að fjalla um það hvernig fólk lifði í torfbæjum við aldamótin 1900. Bókin hentar sem kennsluefni í Íslandssögu og íslensku fyrir grunnskólabörn.
[[Mynd:SkogarMuseumOutside.jpg|thumb|350 px|Skógar]]
 
== Torfbæir ==
<gallery>
 
[[Mynd:SkogarMuseumOutside.jpg|thumb|350 px|Skógar]]
[[Mynd:Grassodenhäuser.jpg|thumb|left|Torfbær á Skógum undir Eyjafjöllum]]
Mynd:Grassodenhäuser.jpg
Mynd:Iceland Glaumbaer.jpg
</gallery>
 
Á þessum tíma bjó fólk til hús úr þeim efnivið sem til var í náttúrunni. Þessi hús eru kölluð torfbæir og voru búnir til úr torfi og grjóti. Veggir voru hlaðnir úr torfi og grjóti og þakið var úr torfi. Það má seigja að torfbærinn sé nokkur hús saman, oft þrjú. En þessi hús voru tengd saman með göngum. Í þessum dimmu göngum var stundum aðeins lítill gluggi. Lýsislampar voru notaðir til þess að lýsa upp torfbæina en þeir gáfu ekki mikla birtu. Torfbæirnir voru mismunandi að gerð eftir landshlutum. Með þessu á ég við að þeir voru skipulagðir á mismunandi hátt í hinum ýmsu landshlutum. Munurinn á munurinn norðlensku og sunnlensku torfbæjunum er að í þeim síðari var innangengt frá húsi til húss. En eitt af því sem torfbæirnir eiga sameiginlegt er að hjá því fólki sem bjó í þeim varð stundum blautt og kallt. Þar sem það var ekki til rafmagn voru kýrnar stundum hafðar við hliðina á baðstofunni til þess að halda hita í bænum.