„Heimaey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 53:
[[Mynd:eldgos1.jpg|left|thumb|Ég lifi!]]
 
Aðfaranótt þriðjudagsins 23. Janúar 1973 um kl. 1.55 hófst [[w:eldgos|eldgos]] í um 1600 m. langri gossprungu á austanverðri [[w:Heimaey|Heimaey]] í Vestmannaeyjum. Eldgosið kom mjög á óvænt og fyrirvaralaust. Að vísu höfðu fundist nokkrir vægir jarðskjálftakippir á Heimaey frá kl.10 um kvöldið, og varð snarpasti kippurinn kl. 1.40 um nóttina.
 
Kvöldið áður 22.janúar tók fólk á sig náðir á Heimaey á venjulegum tíma. Landlega var hjá bátaflotanum, en um daginn hafði gengið yfir stórviðri af suðaustri með 12 vindstigum og rigningu. Upp úr miðnætti aðfararnætur 23.janúar voru fáir á ferli í Vestmannaeyjakaupstað.