„Heimaey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 47:
Hin meginástæðan fyrir því að fólk settist að í Eyjum er fuglalífið, þar sem fugl er þar er af nógu að taka. Fugl og egg hafa í gegnum aldirnar verið stór hluti þeirra bjarga sem eyjaskeggjar hafa haft.
Skipta má fuglaveiðum eyjaskeggja í tvennt, annars vegar fýls- og súluveiðar og hinsvegar lunda-og svartsfuglsveiðar.
Fýllinn hefur í gegnum aldirnar verið ein helsta matarkista Eyjanna, Fýllinn var saltaður að hausti og entist sem forði allann veturinn. Í dag er hann ekki eins mikið snæddur, en eggin þykja þó enn lostæti. [[Súlanw:Súla|Súla]] er ekki mikið veidd í dag, enda þykja mörgum súluveiðar ógeðfeldar, en súlan er sleginn til bana með barefli. Eggin eru þó borðuð enn þann dag í dag.
Svartfuglinn er skotinn og etinn. [[w:Lundi|Lundi]] er gríðarlega mikið veiddur í Eyjum, talið er að rúmlega 100.000 fuglar séu veiddir árlega, en stofninn við Eyjar mun telja á milli 5-7 milljónir fugla.