„Heimaey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 8:
Talið er að fyrstu landnámsmenn Eyjanna hafi verið þrælar Hjörleifs landnámsmanns sem höfðu flúið réttvísina til Eyja. En sagan segir að þeir hafi myrt Hjörleif fóstbróður Ingólfs við höfða sem við hann er kenndur, [[w:Ingólfshöfði|Ingólfshöfði]]. Skömmu eftir að hann hafði fundið [[w:öndvegissúlur |Öndvegissúlur]] sínar í [[w:Reykjavík|Reykjavík]] mun [[w:Ingólfur Arnarson|Ingólfur Arnarson]] hafa uppgötvað morð bróður síns þegar hann hafði haldið austur á bóginn í leit að honum. Nafn Eyjanna, [[w:Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjar]], mun vera til komið vegna þess að þrælarnir voru svokallaðir Vestmenn, þ.e menn frá vestrinu, séð frá meginlandi Evrópu eða Englandi þ. Írar
 
Um [[w:Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjar]] segir í [[w:Landnámubók|Landnámubók]] [[Sturlubók]]:
 
''Ingólfur gekk þá upp á höfðann og sá eyjar liggja í útsuður til hafs; kom honum það í hug, að þeir mundu þangað hlaupið hafa, því að báturinn var horfinn; fóru þeir að leita þrælanna og fundu þá þar sem Eið heitir í eyjunum. Voru þeir þá að mat, er þeir Ingólfur komu að þeim. Þeir urðu felmtsfullir, og hljóp sinn veg hver. Ingólfur drap þá alla. Þar heitir [[w:Dufþaksskor|Dufþaksskor]], er hann lést. Fleiri hljópu þeir fyrir berg, þar sem við þá er kennt síðan. [[w:Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjar]] heita þar síðan, er þrælarnir voru drepnir, því að þeir voru [[Vestmenn]].''
 
== Lega ==