„Hársnyrtiiðn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 126:
* þekkja öryggis- og varúðarráðstafanir varðandi vinnu sína og geta veitt algengustu skyndihjálp
 
== Próf og spurningarSpurningar ==
 
# Hvaða ár voru iðngreinarnar hárgreiðsla og hárskeri sameinaðar í hársnyrti?
 
# Hversu langt er hársnyrtinámið?
 
# Í hvaða skóla er að finna hársnyrtikennslu?
 
# Hvað heitir bókin sem gert er ráð fyrir að fylgi nemandanum í vinnustaðanáminu?
 
 
* [http://elgg.khi.is/solrarsa/files/-1/4525/harsnyrtikrossaprofid.htm. Krossapróf um hársnyrtiiðn]
== Krossapróf ==
 
<quiz display=simple>
 
{Hvaða ár voru iðngreinarnar hárgreiðsla og hárskeri sameinaðar í hársnyrti?
|type="()"}
 
- 1990
+ 1993
- 1996
- 1999
 
{Hversu langt er hársnyrtinámið?
|type="()"}
 
- 2 ár
- 3 ár
+ 4 ár
- 5 ár
 
{Í hvaða skóla er að finna hársnyrtikennslu?
|type="()"}
 
+ Iðnskólanum
- Háskólanum
- Hársnyrtiskólanum
- Fjölbrautarskólanum
 
{Hvað heitir bókin sem gert er ráð fyrir að fylgi nemandanum í vinnustaðanáminu?
|type="()"}
 
- Fagbók
+ Ferilbók
- Starfsbók
- Stéttarbók
 
{Að loknu námi á nemandinn að geta tekið á móti:
|type="()"}
 
- viðskiptavini á fróðlegan hátt og sýnt frábæra framkomu
- hundum á faglegan hátt og sýnt fágaða framkomu
- hundum á fróðlegan hátt og sýnt frábæra framkomu
+ geta tekið á móti viðskiptavini á faglegan hátt og sýnt fágaða framkomu
 
</quiz>
 
* [http://elgg.khi.is/solrarsa/files/-1/4525/harsnyrtikrossaprofid.htm. Krossapróf um hársnyrtiiðn á Hot Potatos formi]
 
== Heimild ==