„Hársnyrtiiðn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 89:
vinnuhraði, fagleg vinnubrögð, nákvæmni, færni og kröfur um að fyllstu öryggisþáttum sé
fullnægt. Krafan um aukin gæði og þjónustu fyrirtækja er stöðug og vaxandi og því er það
mikilvægt að fagfólk í hársnyrtiiðn hugi vel að möguleikum sínum til [[símenntun]]arsímenntunar.
 
Tilgangur vinnustaðanáms er að nemandinn fái aukna færni og öðlist reynslu í þjónustu við
viðskiptavini, þjálfa verktækni og fagleg vinnubrögð. Við upphaf námstíma skal skólinn útskýra
Lína 95 ⟶ 96:
nemenda á því að stunda það af kostgæfni og samviskusemi. Gert er ráð fyrir að ferilbók fylgi
nemandanum þar sem er gerð er grein fyrir verklegri þjálfun hans í vinnustaðanáminu- verkefnum
er lýst og mat lagt á frammistöðu hans, verktækni, vinnuhraða og hæfni til að veita þjónustu. Í skóla skal kynna nemendum ferilbókina og útskýra fyrir þeim mikilvægi þess að hún sé rétt og
5
skóla skal kynna nemendum ferilbókina og útskýra fyrir þeim mikilvægi þess að hún sé rétt og
samviskusamlega útfyllt. Fyrirtæki sem gerir samning um þjálfun nemenda á vinnustað ábyrgist
að fylgja þeim markmiðum sem tilgreind eru fyrir hársnyrtiiðn og að framfylgja þeim námsþáttum