„Hollusta Sjávardýrafitu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salvor (spjall | framlög)
Lína 30:
 
== Borðum meiri fisk ==
[[Mynd:Atlantic_cod.jpg|200px250px|left]]
 
Eins og fram hefur komið hér að ofan er fiskur tvímælalaust ein sú hollasta matvara sem völ er á. Raunverulega er fiskur lúxusvara sem við eigum eftir að átta okkur betur á í framtíðinni. Fisk ættum við ekki að borða sjaldnar en 3 sinnum í viku. Matvælaframleiðendur og þá ekki síst fiskframleiðendur munu verða að stunda markvissa vöruþróun til að standa undir kröfum neytenda sem eru að verða; "Hollan og góðan mat á stuttum tíma".
 
'''Heimild: Laufey Steingrímsdóttir Námskeið hjá Rf 1999 um Hollustu fisks'''
 
 
== Fitusýrur í fiski ==