„Inkscape“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnason (spjall | framlög)
m Lagaði texta, uppsetningu og flokkaði
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{kennaranemar}}
[[Mynd:Wikibus.svg|200 px|right]]
[[w:en:Inkscape|Inkscape]] er svokallað „vektorteikniforrit“.
[[Mynd:Inkscape 0.44 promotional banner.svg|150 px|left]]
 
Inkscape vistar myndir á [[w:en:Scalable_Vector_Graphics|svg formi]]. Núna eru myndir á vefnum aðallega á gif, jpg eða png formi. Slíkar myndir verða óskýrari ef þær eru stækkaðar eða minnkaðar mikið og það er erfitt að breyta t.d. ef breyta á skýringartexta sem er inn á mynd. Vektorteikningar eins og myndir á svg formi eru alltaf jafnskýrar og það er auðvelt að breyta hluta af mynd t.d. breyta lit á einhverjum hlut í stærri mynd.