„Fjölgreindarkenningin fyrir börn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steikolb (spjall | framlög)
Lína 71:
Varstu bara pínulítill þegar þú byrjaðir að syngja og tralla og hreyfa þig í takt við tónlist? Hefur þú gaman að tónlist og ertu kannski að læra á hljóðfæri eða í kór? Fer í taugarnar á þér ef einhver syngur falskt, eða spilar vitlausar nótur? Ef svo er þá er líklegt að þú sért tónsnjall. Þú ert fljótur að læra lög og hefur líklega góða söngrödd. Þú talar og hreyfir þig á taktfastan hátt og ert oft að söngla eða raula lög fyrir munni þér. Kennarinn þinn verður stundum pirraður af því þú getur ekki hægt að tromma á skólaborðið. Einn æðsti draumur þinn er að spila í hljómsveit, læra að syngja eða verða hljóðfæraleikari og tónmennt er ein af uppáhaldsgreinunum. Þú heyrir hljóð í umhverfinu vel og t.d. þegar þú ert í tjaldi þá geta regndropar myndað heila sinfóníu í huga þínum.
 
Frægir Íslendingar: [[isw:Bubbi Mortens|Bubbi Mortens]], [[ew:Björk|Björk]], Mugison.
 
== Verkefni ==