„Enska/Lærðu ensku 1/Inngangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 32:
 
=== Hvernig á að nota þessa kennslubók ===
Í fyrsta lagi þarftu að hafa stílabók. Það er til þess að þú getir skrifað alltþað sem þú lest niður í hana, enþví það er mikilvægtmikilvægur uppþáttur áog þjálfar lesskilning skilninginnþinn. Til að læra ný orð og setningar er gott að skrifa þau niður að meðaltali 5 sinnum í stílabókina til þess að auðveldara sé að muna þau. Reyndu að gera þetta daglega.
 
Áður, á meðan, eða eftir að þú ert búin(n) með kaflan, hlustaðu á enskar útvarpssendingar eða horfaðu á enskt sjórnvarpsefni. Þetta ætti að hjálpa þér að skilja talaða ensku.
 
==== Útvarp ====
*[http://www.nj1015.com/ NJ 101.5] Frá Bandaríkjunum (Smelltu á ''Listen Live'')
*[http://www.bbc.co.uk/radio/ BBC World Service] Frá Bretlandi (Smelltu á ''Live'')
*[http://www.abc.net.au/streaming/ra.asx Radio Australia] Frá Ástralíu (OppnastOpnast í Windows Media Player)
 
==== Sjórnvarp ====
Lína 47:
 
==== Verkfæri ====
Ef þigþú vantarþarft að heyra ensktensk orð borið fram, er það hægt á [http://www.yourdictionary.com YourDictionary.com]. Skrifaðu orðiðorðin og smelltu síðan á ''Hear it''.
 
Ef þig vantar orðabók, getur þú notað [http://digicoll.library.wisc.edu/cgi-bin/IcelOnline/IcelOnline.TEId-idx?id=IcelOnline.IEOrd Íslensk-Ensk Orðabók].
eða
[http://www.orðabók.is Orðabók.is]
 
Þú getur einnig hlusta á upptökurnar sem fylgja með þessari bók. (''enn í vinnunivinnslu'')
 
Lærðu á þínum eigin hraða. Hægt er betra! Og mundu, 20 eðatil 30 mínútur á dag eru miklu betri en 1 klukkutími á viku! Gangi þér vel! (Good luck!)
 
----