„Hvít blóðkorn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salvor (spjall | framlög)
Lína 59:
 
== Krossapróf: ==
 
Hér er stutt krossapróf úr námsefninu: [http://elgg.khi.is/gydaeina/files/1470/3456/krossaprofHBK.htm Krossapróf]
<quiz display=simple>
{Hvaða kornfrumur hafa dökkblá gróf korn í umfryminu og hvert er innihaldið?
 
|type="()"}
 
+ Rauðkyrningar og kornin innihalda meðal annars histamín.
- Daufkyrningar og í kornunum eru boðefni.
- Basafrumur og kornin innihalda meðal annars histamín.
- Basafrumur og kornin innihalda meðal annars cytokín og boðefni.
- Daufkyrningar og kornin eru cytokín.
 
 
{Við hvaða frumu á þessi lýsing best við: „Fruman hefur þéttan kjarna sem er á stærð við rautt blóðkorn og yfirleitt lítið bláleitt umfrymi."
|type="()"}
 
+ Smáætu.
- Kornfrumu.
- Eitilfrumu.
- Stórætu.
- Dauffrumu.
 
{Hvaða frumur taka þátt í vessaborna ónæmiskerfinu?
|type="()"}
 
+ Eitilfrumur.
- Stórætur.
- Dauffrumur.
- B-eitilfrumur.
- Rauðkyrningar.
 
{Rauðkyrningar eru
|type="()"}
+ Með gróf rauð korn í umfryminu sem eru full af histamíni.
- auknir hjá þeim sem eru mað asthma og bakteríusýkingar.
- Með skiptan kjarna.
- oft með loftbólur í umfryminu sem myndast þegaqr þær éta bakteríur og aðra aðskotahluti.
- Með þéttan kjarna á stærð við rautt blóðkorn og rauð korn í umfryminu.
 
{Eftirfarandi frumur eru átfrumur og eru fyrstar á vettvang og byrja að taka upp aðskotahluti og senda frá sér boðefni sem kalla á aðrar átfrumur.
 
|type="()"}
+ Dauffrumur.
- Stórætur.
- Smáætur og Stórætur.
- Smáætur.
- Dauffrumur og Smáætur.
 
{Eitilfrumur eru
|type="()"}
+ Í eitlunum.
- Af nokkrum tegundum sem flokkast eftir viðtökum á yfirborði þeirra.
- Kornfrumur sem bera mótefni.
- Átfrumur með kringlóttan kjarna á stærð við rauð blóðkorn.
- Drápsfrumur.
 
{Hvít blóðkorn eru flokkuð eftir hlutverkum sínum og útliti. Hvaða frumur eru átfrumur sem sjást ekki í blóðstroki en eru staðsettar í vef.
 
|type="()"}
 
+ Eitilfrumur.
- Smáætur.
- Stórætur.
- Rauðkyrningar.
- Dauffrumur.
 
{Eðlilegur fjöldi hvítra blóðkorna í heilbrigðum fullorðnum einstaklingi er
 
|type="()"}
+ 2.0 - 15.0 milljón frumur í blóðinu.
- 6.0 - 10.0 milljón frumur í einum lítra blóðs.
- 4.0 - 8.0 milljón frumur í einum millilítra blóðs.
- 4.0 - 10.5 milljón frumur í hverjum líter blóðs.
- 6.5 milljón frumur í hverjum millilítra blóðs
 
 
{Hvaða frumur eru sérhæfðar til að berjast við veirur?
|type="()"}
+ Dauffrumur.
- Eitilfrumur.
- Kornfrumur.
- Dauffrumur og átfrumur.
- Smáætur.
 
 
{Hvaða frumur eru sérhæfðar til að berjast við bakteríur?
|type="()"}
+ Dauffrumur og átfrumur.
- Eitilfrumur.
- Smáætur
- Dauffrumur.
- Kornfrumur.
 
</quiz>
 
 
 
Hér er sama krossapróf úr námsefninu á Hot potatos formi:
 
[http://elgg.khi.is/gydaeina/files/1470/3456/krossaprofHBK.htm Krossapróf]
 
== Heimildir: ==