„Matreiðslubók/Rjómalöguð eplakaka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Rjómalöguð eplakaka''' er góð með kaffinu. * 3-4 gul eða græn epli * 2 egg * 150 g sykur * 1 dl rjómi * 125-150 g hveiti * 1 tsk. lyftiduft ==Aðgerð== Þeytið saman egg ...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
==Aðgerð==
Þeytið saman egg og sykur, bætið rjómanum út í. Blandið saman hveiti og lyftidufti. Skolið af eplunum, fjarlægið kjarnann og skerið í litla bita. Setjið eplin út í hveitiblönduna og blandið vel. Þá er eggjablöndunni varlega blandað út í með sleikju. Setjið deigið í form og bakið í um 1 klst við 180°C.
 
Berið fram volga með þeyttum rjóma eða ís.