„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 3“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 90:
 
== Grammar (Málfræði) ==
===There is, There are (Það er, Það eru)===
'''There is''' og '''There are''' virkur sama eins og '''Það er''' og '''Það eru''' á íslensku. Það er líka hægt að stutta '''There is = There's'''.
 
''Dæmi'':<p>
'''There is''' a man over there. - Það er maður þarna. <br>
'''There are''' animals here. - Það eru dýr hérna. <br>
'''There's''' a man over here. - Það er maður hérna. <br>
'''There's''' an idea! - Það er hugmýnd! <br>
 
===Nominative Case (Nefnifall)===
Nefnifall í ensku er frumlag setningarinnar. Það er eins og nefnifall á íslensku. Frumlag er hluti sem er að gera eitthvað.