„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 4“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 344:
3 ''to´s''? Hvað eru þau? Þau eru '''Two, To,''' og '''Too''' og framburðurinn er sama:
 
*'''Two''' = Tveir (I see ''two'' girls - Ég sé ''tvær'' stelpur)
*'''To''' = Til (I'm going ''to'' Iceland - Ég er að fara ''til'' Íslands)
*'''To''' = Til
*'''Too''' = Líka, Of (I'm ''too'' old. Are you old ''too''? - Ég er ''of'' gamall. Ertu gamall ''líka''?)
*'''Too''' = Líka
 
3 ''there's''? Hvað eru þau? '''There, Their,''' og '''They're''':
 
*'''There''' = Þarna, Það er/u (There is a man here - Það er maður hérna)
*'''Their''' = Þeirra (This is their book - Þetta er bækur þeirra)
*'''They're''' = Þau eru (They're going to Canada - Þau eru að fara til Kanada)
 
== Culture (Menning) ==