„Wikibækur:Stjórnendur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarki S (spjall | framlög)
Bjarki S (spjall | framlög)
kjánalegt að kaflinn heiti „stjórnendavöldin“ þegar fyrsta setninginn segir að stjórnendur hafi engin sérstök völd
Lína 1:
'''Stjórnendur''' á Wikibooks eru þeir sem hafa svokölluð 'sysop' réttindi, það er stefna Wikibooks útdeila slíkum réttindum nokkuð frjálslega til allra þeirra sem hafa verið virkir þátttakendur í Wikibooks verkefninu um nokkra stund og hafa sýnt fram á það að þeir eru traustsins verðir.
 
==Hlutverk stjórnenda==
==Stjórnendavöldin==
Stjórnendur hafa engin sérstök ''völd'' umfram aðra á Wikibooks hvað varðar greinaskrif en hafa aðgang að nokkrum svæðum sem eru læst almenningi í öryggisskyni.