„Wikibækur:Stjórnendur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarki S (spjall | framlög)
Bjarki S (spjall | framlög)
Lína 48:
#:: Þú getur allveg verið notandi án þess að vera með stjórnandaréttindi! --[[Notandi:85.220.116.203|85.220.116.203]] 6. september 2007 kl. 16:27 (UTC)
#:::Nei. als ekki --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 6. september 2007 kl. 19:38 (UTC)
#::::Jú víst Játi! Þú gerir þér vonandi grein fyrir því að fram að þessu hefur það '''ekki skipt neinu máli''' fyrir störf þín á Wikibooks að þú værir með stjórnandaréttindi. Þú hefur verndað síður þrisvar sinnum (þar af einu sinni að óþörfu), eytt síðum 5 sinnum og endurvakið eydda síðu einu sinni og þú hefur einu sinni bannað notanda (Steinninn) og einu sinni afbannað notanda (sjálfan þig) einu sinni. Þetta skiptir engum sköpum fyrir framgang íslensku Wikibóka, einhver annar stjórnandi hefði sinnt þeim eðlilegu stjórnendaaðgerðum sem þú hefur framkvæmt ef ekki hefði verið fyrir þig. Þetta er '''mjög lítill''' hluti af heildarframlagi þínu til Wikibooks. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] 6. september 2007 kl. 20:48 (UTC)
# {{Samþykkt}} það er mjög mikilvægt að stjórnendur fari viturlega og af hógværð með völd sín, taki tilsögn og kunni að leysa úr úlfúð en ekki magna hana upp --[[Notandi:Salvor|Salvör Gissurardóttir]] 6. september 2007 kl. 07:57 (UTC)
# {{Samþykkt}} Sé enga þörf fyrir þessa takka hjá notandanum. Þolinmæðin er uppurin. [[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]] 6. september 2007 kl. 12:34 (UTC)