„Wikibækur:Stjórnendur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
:Ég tel ekki rétt að Steinninn missi réttindin sín fyrir að misstíga sig aðeins. Hann hefur verið fyrirmynda stjórnandi og möppudýr á fjölmörgum verkefnum og þetta er ekki réttlátt. Ef þetta væri fyrsta brot Játa líka þá myndi ég segja það sama um hann en þar sem að hann hefur lent í fleiri rifrildum þetta árið en mögulegt er að telja þá mun ég ekki verja hann, aftur. Ég hef tekið þá ákvörðun að taka ekki þátt í þessum kosningum þar sem ég tel mig vera of hlutbundinn. Ég veit að Steina sé nokkuð sama um þessi réttindi enda ekki valdasjúkur eins og sumir en ég tel þetta ekki rétta nálgun og koma í veg fyrir að verkefnið geti virkað eins og smurð vél í sambandi við uppfærslur og viðhald. [[Notandi:Steinninn|Sjá einnig]]. --[[Notandi:S.Örvarr.S|Stefán Örvarr Sigmundsson]] 6. september 2007 kl. 00:26 (UTC)
:Ja hérna, í alvöru strákar! Ég hélt að menn hefðu slíðrað sverðin og að það væri Wikibókum til bóta að Steinninn uppfærði meldingar og fleira. Forsíðubreytingu á að ræða og prufa til að tryggja að það virki í meirihluta vafra, ekki sniðugt hjá Steina. 3-revert reglan er ekki í gildi á þessu verkefni (eða öðrum íslenskum) og að banna annan stjórnanda er líka að fara yfir strikið, ekki sniðugt hjá Játa. Ég er hins vegar tilbúinn að gefa ykkur einn séns, Játi hefur lagt mikið í Wikibækur og Steinninn vinnur þarft verk. Báðir eru hins vegar gífurlega fljótir upp og snöggir á lagið... það hæfir ekki stjórnendum. --[[Notandi:Stalfur|Stalfur]] 6. september 2007 kl. 11:19 (UTC)
::Báðir reyndu að banna hinn, svo það komi skýrt fram. Fyrst reyndi Steinninn að banna Ice201 og svo reyndi Ice201 að banna Steininn (eftir að borin hafði verið upp vantrauststillaga á Steininn m.a. vegna slíkrar tilraunar!) --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 6. september 2007 kl. 15:14 (UTC)
 
====Hlynnt====
'''Ice201''':
# {{Samþykkt}} --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 5. september 2007 kl. 23:18 (UTC)
#: <s>{{Á móti}}</s> Ég var að gera djobbið mitt. Ég bannaði Steinna fyrir ''3 revert rule''. Það var ennþá í spjallinu til hvað á að gerðist með forsíðinni. Forsíða er stór breyting og það á að vera allir að koma og ákvæða saman. Hann var of fljóttur. Með sníðum sem ég tók út, það sama með mér, það var í spjallinu og ég sá það ekki. En ég reverti það einu sinni bara og ekki tilbaka. Sjáðu breytingaskrá. Ekkert mál með þessu. Ég var stjórnandi hérna á Wikibókunum yfir 1 ár, og ég geri mikið hérna. --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 5. september 2007 kl. 23:30 (UTC)
#:: Þú hefur ekki kosningarétt um sjálfan þig. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 5. september 2007 kl. 23:34 (UTC)
#::Þú revertaðir mig [http://is.wikibooks.org/w/index.php?title=Forsíða&action=history 5 sinnum]. --[[Notandi:Steinninn|Steinninn]] 5. september 2007 kl. 23:35 (UTC)
#:::Original forsíða á að vera þarna áður en víð ákvæðum '''saman''' að breyta hana. Ekki bara þú! Þess vegna ég var að reverta það til baka á original breyting, ekki breyting mín! --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 5. september 2007 kl. 23:38 (UTC)
# {{Samþykkt}} Notandinn hefur sýnt það ítrekað að hann er vanhæfur til þess að fara með aðgang að stjórnendatólum, ekki bara í dag. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki S]] 6. september 2007 kl. 00:01 (UTC)
#:Oh come on!!! :S:S :(:(:( Hvað á ég að gera núna? ég vil ekki að missa stjórnanda minn :S plís :S come on... --[[Notandi:Ice201|Ice201]] 6. september 2007 kl. 00:03 (UTC)