„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 4“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 175:
Í fleiritöl, eða ef orðið enda við '''S''', þá bara bættu við úrfellingarmerkið.
 
''Dæmi:''<p>
 
'''Jess'(s) boyfriend''' - Kærastinn Jess (framburður: Djessis bojfrend)</br>
Lína 182:
 
Athugið: Það er rétt bara að bæta við úrfellingarmerkið, en það er líka rétt að bæta við '''´s''' ef orðið enda við '''S'''. Bæði er rétt að nóta.
<p>
==== Pronouns (Fornöfn) ====
Auðvitað er það hægt að segja ''mitt, þitt, sitt'' og svoleiðis:
 
{|style="font-size:95%;"
|- style="background:#efefef;"
!width="150px"| Nominative !!width="150px"| Possessive !!width="150px"| Possessive (með „of“)
|-
| I || my || of mine
|-
| you || your || of yours
|-
| he || his || of his
|-
| she || her || of hers
|-
| it || its || -
|-
| we || our || of ours
|-
| you all || your || of yours
|-
| they || their || of theirs
|-
|}
*Athugið: Það er mjög flókin regla til að nota „''of it''“ og „''of its''“ sem víð ætlum ekki að útskýra núna. Bara notaðu fyrir núna ''Its...'', og gleymdu „''of it''“ og „''of its''“ (fyrir núna)
 
''Dæmi:''<p>
 
'''This is my girlfriend''' - Þetta er kærastan mín </br>
'''Is that your father's girlfriend?''' - Er það kærastan hans pabba þíns? </br>
'''John is the child of hers. He is our child.''' - Jón er barnið hennar. Hann er barnið okkar. <p>
 
''Lestu meira um [[w:Eignarfall|eignarfall hérna]]''