„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 3“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Girdi (spjall | framlög)
→‎Grammar (Málfræði): bætti við lýsingarorð
Lína 161:
*'''boy''' - strákur<br>
*'''man''' ''(pl. men)'' - maður
 
 
=== Adjectives (Lýsingarorð) ===
Lýsingarorð í ensku hafa ekki kyn eða skipta. Þess vegna, þegar þú lærir nýtt lýsingarorð, það er alltaf notað án beyginginnar.
 
''Lýsingarorð:''
*'''Good''' - Góður
*'''Well''' - Vel
*'''Bad''' - Vondur
*'''Happy''' - Glaður
*'''Sad''' - Leiður
*'''Big''' - Stór
*'''Small''' - Lítill
*'''Little''' - Lítill
*'''Ok/Okay''' - Ágætt
*'''Awesome''' - Frábært
*'''Amazing''' - Æðislegt
 
''Dæmi:''
*'''The cat is happy''' - Kötturinn er glaður
*'''The cats are happy''' - Kettinir eru glöð
*'''The woman is happy''' - Konan er glöð
*'''The people are okay''' - Fólkið er ágætt
 
== Practice (Æfing) ==