„Hvít blóðkorn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Úrvalsbók}}
<center><div class="boilerplate metadata" id="cleanup-verify" style="text-align: justify; background: #ffff00; margin: .5em 2%; padding: 0 1em; border: 1px solid #b97">
<center>[[Mynd:Books-aj.svg aj ashton 01.svg|40px]] Þessi bók er [[Forsíða/Bók mánaðarins |bók mánaðarins]] í Maí 2007! </center>
</div></center>
----
 
Höfundur: Gyða Hrönn Einarsdóttir
 
 
[[w:en:white blood cell|Hvít blóðkorn]] eru einn hluti blóðsins okkar, önnur efni sem eru í blóðinu eru [[w:en:red blood cell|rauð blóðkorn]], [[w:en:platelet|blóðflögur]] og [[w:en:blood plasma|blóðvökvi]]. Hvítu blóðkornin skiptast í margar tegundir og gegna misjöfnum hlutverkum en þau eru meginuppistaðan í [[w:en:immune system|ónæmiskerfi]] líkamans og taka stóran þátt í vörnum líkamans gegn [[w:en:infectious disease|sýkingum]]. Eðlilegur fjöldi hvítra blóðkorna er í kringum 4,0 – 10,5 milljón blóðkorn í einum lítra af blóði en hlutfall hverrar tegundar er misjafnt eftir aldri, sem dæmi um það þá er hlutfall [[w:en:lymphocyte|eitilfrumna]] hærra hjá börnum á aldrinum nýfædd til tveggja ára en hjá eldri börnum og fullorðnum. Hér á eftir fer stutt yfirlit yfir flokkun hvítra blóðkorna og lýsing á helstu hlutverkum þeirra.
[[Mynd:Red White Blood cells.jpg|thumb|300 px|Mynd úr rafeindasmásjá, talið frá vinstri, rautt blóðkorn, blóðflaga og hvítt blóðkorn.]]
 
 
== Flokkun. ==
Lína 24 ⟶ 16:
 
[[w:en:granulocyte|Kornfrumur]] skiptast í þrjár tegundir sem þroskast allar frá sömu móðurfrumunni. Þær hafa ákveðin sameiginleg einkenni, korn í umfrymi, og þroskast á sama hátt. Það sem aðgreinir þær í útliti er litur kornanna í umfryminu. [[w:en:neutrophil|Dauffrumur/daufkyrningar]] eru ljósar, með litlaust umfrymi og fíngerð, blá eða rauð korn. [[w:en:eosinophil|Sýrufrumur/rauðkyrningar]] eru með grófari, rauð korn og venjulega með tvískiptan kjarna. [[w:en:basophil granulocyte|Basafrumur/lútsækin korn]] eru með mjög gróf, blá korn í umfryminu.
 
===Útlit.===
Fullþroskaðar [[w:en:Neutrophil|dauffrumur]] eru með skiptan [[w:en:cell nucleus|kjarna]] sem litast blár í [[w:en:blood film|blóðstroki]], [[w:en:cytoplasm|umfrymið]] er að mestu litlaust og þaðan er enska nafnið komið (neutrophil). Í umfryminu er samt að finna korn ýmist blá eða rauð, sem eru þó ekki mjög áberandi. Þessar frumur eru undir venjulegum kringumstæðum á bilinu 25 - 75% af hvítum blóðkornum í blóðstroki. Þegar frumurnar eru ekki alveg fullþroska er kjarninn bjúglaga, ekki orðinn alveg skiptur, og kallast frumurnar þá [[w:en:band cell|stafir]]. Það er eðlilegt að sjá nokkrar slíkar frumur í blóðstroki, yfirleitt undir 5%
Lína 33 ⟶ 26:
== Hnattkjarna átfrumur. ==
[[Mynd:PBMonozyt.jpg|smáæta í blóðstroki]]
 
===Útlit.===
[[w:en:monocyte|Hnattkjarna átfrumur]] hafa eins og nafnið gefur til kynna hnöttóttan kjarna, ekki skiptan en þó ekki alveg hringlaga. Flestar hnattkjarna átrumurnar eru svipaðar á að líta í [[w:en:blood film|blóðstroki]], þær hafa bláan kjarna, oft svolítið teygðan, jafnvel í fellingum og ljósfjólublátt umfrymi, stundum holótt. Átfrumurnar eru í blóðrásinni í einn til þrjá daga og flytja sig svo út í [[w:en:Tissue (biology)|vefi]]. Í eðlilegu blóðstroki eru hnattkjarna átfrumur oft á bilinu 3-9% af heildarfjölda [[w:en:white blood cell|hvítra blóðkorna]]. Á meðan frumurnar eru í blóðrásinni eru þær oft kallaðar '''smáætur'''. Þegar frumurnar eru komnar í vefina breytast þær í mismunandi tegundir [[w:en:macrophage|'''stóræta''']] eftir staðsetningu vefs.
Lína 41 ⟶ 35:
== Eitilfrumur. ==
[[Mynd:Lymphocyte.jpg|eitilfruma]][[Mynd:Infectious Mononucleosis 3.jpg|190px|virkjaðar eitilfrumur]][[Mynd:Plasmacell.jpg|plasma fruma]]
 
===Útlit.===
Í [[w:en:blood film|blóðstroki]] eru [[w:en:lymphocyte|eitilfrumur]] með þéttan dökkan, yfirleitt nokkuð hringlaga [[w:en:Cell nucleus|kjarna]] og ljósblátt [[w:en:cytoplasm|umfrymi]]. Í venjulegri eitilfrumu er kjarnin ámóta stór [[w:en:red blood cell|rauðu blóðkorni]], um það bil 7µm í þvermál. Einnig geta þó sést eitilfrumur sem eru með miklu meira umfrymi og teygjast að næstu frumum, kantur umfrymisins er oft dekkri eða jafvel allt umfrymið, þetta eru [[w:en:Reactive lymphocyte|virkjaðar eitilfrumur]] sem geta haft töluvert mismunandi útlit og það er algengt að þeim fjölgi í [[w:en:virus|veirusýkingum]], en það getur einnig sést aukning á þeim við annars konar ástand í líkamanum. Undir eðlilegum kringumstæðum eru eitilfrumur á bilinu 18 - 54% af heildarfjölda hvítra blóðkorna í blóðstroki. [[w:en:B cell|B-eitilfrumur]] geta þroskast í [[w:en:Plasma cell|plasma-frumur]] sem venjulega sjást ekki í blóðstroki, þær hafa sérstakt einkennandi útlit, hliðlægan kjarna og ljósari baug í umfryminu nálægt kjarnanum. Ekki er hægt að greina aðrar eitilfrumur í undirtegundir með blóðstroki, til þess þarf að nota aðrar aðferðir og greina ákveðnar sameindir á yfirborði frumnanna.
Lína 51 ⟶ 46:
Hér á eftir fylgir ganglegur og skemmtilegur orðalisti þar sem ensku heiti frumnanna eru þýdd yfir á íslensku með hjálp orðabanka íslenskrar málstöðvar sem byggir meðal annars á íðorðasafni lækna.
 
*Polymorphonuclear cells / PMN cells - Kleyfkjarna frumur
 
*[[w:en:granulocyte|Granulocyte]] - Kornfrumur / Kyrningar
Polymorphonuclear cells / PMN cells - Kleyfkjarna frumur
*[[w:en:neutrophil granulocyte|Neutrophil]] - Dauffruma / Daufkyrningur
 
*[[w:en:basophil granulocyte|GranulocyteBasophil]] - KornfrumurBasafruma / KyrningarLútsækin fruma
*[[w:en:Eosinophil granulocyte | Eosinophil]] - Sýrufíkill / Rauðkyrningur
 
*[[w:en:monocyte|Monocyte]] - Hnattkjarnaátfruma / smáæta / einkjörnungur
[[w:en:neutrophil granulocyte|Neutrophil]] - Dauffruma / Daufkyrningur
*[[w:en:macrophage|Macrophage]] - Stórátfruma / gleypill / gleypifruma / stórháma / stóræta / vefjakorn
 
*[[w:en:lymphocyte|Lymphocyte]] - Eitilfruma / eitilkorn / eitlafruma / eitlingur
[[w:en:basophil granulocyte|Basophil]] - Basafruma / Lútsækin fruma
*[[w:en:NK cell|Natural killer cells]] - Náttúruleg drápsfruma
 
*[[w:en:Eosinophil granulocyteB cell| EosinophilB-lymphocytes]] - SýrufíkillB-fruma / RauðkyrningurB-eitilfruma
*[[w:en:T cell|T-lymphocytes]] - T-fruma / T-eitilfruma
 
[[w:en:monocyte|Monocyte]] - Hnattkjarnaátfruma / smáæta / einkjörnungur
 
[[w:en:macrophage|Macrophage]] - Stórátfruma / gleypill / gleypifruma / stórháma / stóræta / vefjakorn
 
[[w:en:lymphocyte|Lymphocyte]] - Eitilfruma / eitilkorn / eitlafruma / eitlingur
 
[[w:en:NK cell|Natural killer cells]] - Náttúruleg drápsfruma
 
[[w:en:B cell|B-lymphocytes]] - B-fruma / B-eitilfruma
 
[[w:en:T cell|T-lymphocytes]] - T-fruma / T-eitilfruma
 
 
== Krossapróf: ==
 
Hér er stutt krossapróf úr námsefninu: [http://elgg.khi.is/gydaeina/files/1470/3456/krossaprofHBK.htm Krossapróf]
 
== Heimildir: ==
 
Heimildir eru fengnar af ensku wikipedia, úr íðorðasafni lækna og myndir úr wikicommons. Hægt er að nálgast það sem ekki var tengt í greininni á eftirfarandi tenglum: