„Inkscape“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarki S (spjall | framlög)
sjá spjall
Arnason (spjall | framlög)
m Lagaði texta, uppsetningu og flokkaði
Lína 1:
[[Mynd:Wikibus.svg|200 px|right]]
[[w:en:Inkscape|Inkscape]] er vektorteikniforritsvokallað „vektorteikniforrit“.
 
[http://fyrirlestrar.khi.is/salvor/Inkscape Nánar um Inkscape]
 
Inkscape vistar myndir á [[w:en:Scalable_Vector_Graphics|svg formi]]. Núna eru myndir á vefnum aðallega á gif, jpg eða png formi. Slíkar myndir verða óskýrari ef þær eru stækkaðar eða minnkaðar mikið og það er erfitt að breyta t.d. ef breyta á skýringartexta sem er inn á mynd. Vektorteikningar eins og myndir á svg formi eru alltaf jafnskýrar og það er auðvelt að breyta hluta af mynd t.d. breyta lit á einhverjum hlut í stærri mynd.
 
Það er því hægt að setja saman myndir úr einingum og sérstakt almenningssafn er á vefnum [http://www.openclipart.org openclipart.org] fyrir myndir á svg formi. Vefskoðarar sýna ekki svg myndir. Hér er dæmi um nokkrar svg myndir sem búnar hafa verið til í Inkscape. Taktu eftir að myndirnar eru jafnskýrar hvort sem þær eiga að birtast stórar eða litlar.
 
Dæmi um myndir sem teiknaðar eru í Inkscape
<gallery>
myndMynd: Iceland2.svg |Kort af Íslandi
Mynd:Engill1.svg |Engill í sveitastíl
Mynd:wikibus.svg|Wikivagninn
ImageMynd:Scheme eutrophication-en.svg|Ofauðgun
Mynd:Tree-with-apples.svg|Eplatré og ófreskja
Mynd:Grylan1.svg| Grýla með óþægu börnin
Mynd:Fugl1.svg|Hvítur fuglsungi
ImageMynd:D-P001 Rauchen verboten.svg |Reykingar bannaðar
ImageMynd:Fsm grammar.svg | Skýringarmynd í eðlisfræði
ImageMynd:Geiger Mueller Counter with Circuit-de.svg |Geiger teljari
ImageMynd:Hormons feedback - Sprzężenie zwrotne hormonow.svg |Hormónar
ImageMynd:Capelin-iceland.svg | Loðnugöngur á Íslandi
ImageMynd:Cod-icelandic.svg | þorskur
ImageMynd:Eel-life-circle2.svg | Lífshlaup ála
ImageMynd:PDCA-Kreis (Qualitätsmanagement) mit Beschriftung.svg | Gæðastjórnun
ImageMynd:Pole Trójkąta Prostokątnego.svg | Stærðfræðiteikning
ImageMYnd:Reykjavik hverfi.svg | Hverfi í Reykjavík
ImageMynd:Jolastelpa1.svg | Jólasnót
</gallery>
 
 
== Inkscape verkfærabox ==
[[Mynd:Inkscape screenshot 02.png|thumb|left|Skjáskot úr Incskape]]
Hér er skjámynd úr Inkscape sem sýnir hvernig hægt er að stilla hve gegnsæir litir eru, hvernig hægt er að teikna form sem eru sameinuð eða sneidd í sundur, stjörnur, spírala, teikna boglínur og skrifa inn texta, láta texta fylgja boglínum o.fl.
 
 
[[Mynd:Inkscape screenshot 02.png]]
== Tenglar ==
[http://fyrirlestrar.khi.is/salvor/Inkscape Nánar um Inkscape]
 
[[de:Inkscape]]
Lína 42 ⟶ 43:
[[zh:Inkscape basic]]
[[th:Inkscape]]
 
[[Flokkur:Forrit]]