„Ferilmappa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arnason (spjall | framlög)
m Lagaði uppsetningu
Lína 1:
{{eyða|Wikibooks er ekki alfræðirit!}}
 
{{ekkiheima}}
Í þessari wikibók er fjallað um ferilmöppur og notkun þeirra í kennslu.
Ferilmappa er í senn kennsluaðferð, námsmatsaðferð og samskiptaform. Notkun ferilmappa (portfolio) er engin nýjung þar sem listamenn og vísindamenn hafa notað þær öldum saman. Nú er þó notkun mappanna útbreyddari og nær meira að segja til náms í tungumálum. --[[Notandi:Arnybirg|Arnybirg]] 00:55, 14 desember 2006 (UTC)
 
Ferilmappa er í senn kennsluaðferð, námsmatsaðferð og samskiptaform. Notkun ferilmappa (portfolio) er engin nýjung þar sem listamenn og vísindamenn hafa notað þær öldum saman. Nú er þó notkun mappanna útbreyddari og nær meira að segja til náms í tungumálum. --[[Notandi:Arnybirg|Arnybirg]] 00:55, 14 desember 2006 (UTC)
 
 
== Ferilmappa sem kennsluaðferð ==
 
Ferilmöppuna er hægt að útfæra á fjölbreyttan hátt. Til dæmis með því að setja saman laus blöð, myndir, ritgerðir, verkefni og fleira en einnig getur hún verið skrá unnin í tölvu. Tölvuskráin getur innihaldið nánast hvað sem er, til dæmis skönnuð verkefni, texta, myndir og jafnvel upptökur. Með því að nýta ferilmöppu sem kennsluaðferð er áherslan sett á heildar námsferlið, vinnuframlag og framfarir. Nemandinn lærir heilmikið á að setja möppuna saman og þjálfast í að rökskýra vinnu sína. Sú vinna styrkir nemandann í þeirri trú að hann beri sjálfur ábyrgð á árangri sínum.

Ferilmappa er ekki samansafn af allri vinnu nemandans heldur er hún sett saman af kostgæfni til að sýna fram á útfærslu nemandans á ákveðinni hugmynd eða verkefni.

Í grein sinni í Glæðum um ferilmöppur segir Brynhildur Anna Ragnarsdóttir að reynslan hafi sýnt að nám með námsmöppum efli námsvitund. --[[Notandi:Arnybirg|Arnybirg]] 00:55, 14 desember 2006 (UTC)
 
 
== Ferilmappa sem námsmatsaðferð ==
 
Til þess að ferilmappan sé raunhæft matstæki þurfa markmið og viðmið að vera ljós og vel skilgreind. Nemendur þurfa að vita nákvæmlega hvaða færni og hversu miklum framförum þeir þurfa að ná og sýna í möppunni. Ferilmappa er óhefðbundið námsmatstæki sem býður upp á mikla aðlögun að einstaklingnum. Viðmið geta verið mismunandi milli nemenda og kannski einmitt eðlilegast að miða við fyrri verk og færni hvers og eins. Árangur nemandans stendur ekki og fellur með einni frammistöðu eins og á prófum heldur er námsferli nemandans metið á fjölbreyttan og samþættan hátt. Ferilmöppur eru því góð leið til að meta nemendur án þess að valda kvíða. Mjög algengt er að ferilmappan innihaldi einnig [[náms- og námskeiðsmat í símenntun|sjálfsmat]] nemandans. --[[Notandi:Arnybirg|Arnybirg]] 00:55, 14 desember 2006 (UTC)
 
 
== Ferilmappa sem samskiptaform ==
 
Einn kostur ferilmöppunnar er hversu gott tæki hún er til samskipta milli nemenda og kennara. Nemendur geta reglulega skilað möppunni til kennara með eigin umsögn varðandi verkefni og gang mála og fengið [[náms- og námskeiðsmat í símenntun|endurgjöf]] eða önnur skilaboð frá kennara. --

[[NotandiFlokkur:Arnybirg|ArnybirgKennslutækni]] 00:55, 14 desember 2006 (UTC)