„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 240:
 
Orð '''sorry''', '''excuse me''', eða '''forgive me''' er notað þegar þú gerir eitthvað rangt, að víkja fyrir einhvem, eða ef þig vantar bara að segja ''fyrirgefðu''. Það er líka kurteis, þó kannski fyndið, til að segja '''excuse me''' ef þú prumpar eða ropar. Þessa orð geta þytt ''afsakið'' eða ''fyrirgefðu''.
 
== Notice (Athugið) ==
'''Er enska erfíð?''' Ertu að hugsa um að gefa upp? Ekki gera það! Mundu alltaf að öll tungumál eru erfíða. Það tekur bara tíma. Og alltaf þegar maður er í byrjunni það sé mjög erfitt. Hlustaðu á ensku útvarpa eða stjórvarpa eða tónlist. Þú getur talað ensku. Meira en 350.000.000 fólk í heiminum talar ensku sem annað tungumál, svo þú veist að það er ekki ómögulegt! Haldu áfram að læra! Gangi þér vel!
 
== Practice (Æfing) ==