„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 139:
== Grammar (Málfræði) ==
=== Nationalities and Languages (Þjóðernis og tungumál) ===
Einn góður hluti í ensku er tungumál og þjóðernis er sama orð. Ef maður er ''English'', hann talar ''English''. Ef maður er ''Swedish'', hann er ''Swedish''.: Þó það eru frávik frá reglu. (kannski það er góð hugmynd að lesa ''óákveðinn greinir'' ef þú vilt að vita af hverju það eru ''a'' og ''an'' í dæmi)
<p>
'''A man is from ''Germany''. He speaks ''German''. He is ''German'''''. <br> Maður er frá ''Þýskalandi''. Hann talar ''þýsku''. Hann er ''þjóðverji''. <p>
'''I am from ''Italy''. I speak ''Italian''. I am ''Italian'''''. <br> Ég er frá ''Ítalíu''. Ég tala ''ítölsku''. Ég er ''ítalskur''. <p>
 
 
Því míður en eru það frávik frá reglu. Þó það er ennþá rétt að nota tungumál orðið fyrir þjóðernis í næstkomandum dæmum, það væri betri að nota annað orð til að segja hvaðan kemur maður. En athugið að bæði orð er rétta. (kannski það er góð hugmynd að lesa ''óákveðinn greinir'' ef þú vilt að vita af hverju það eru ''a'' og ''an'' í dæmi)
<p>
'''A man is from ''Iceland''. He speaks ''Icelandic''. He is ''Icelandic''. He is an ''Icelander'''''. <br>Maður er frá ''Íslandi''. Hann talar ''íslensku''. Hann er ''íslenskur''. Hann er ''Íslendingur''.<p>
 
'''A man is from ''Sweden''. He speaks ''Swedish''. He is ''Swedish''. He is a ''Swede'''''. <br>Maður er frá Svíþjóði. Hann talar ''sænsku''. Hann er ''sænskur''. Hann er ''sænskur''.<p>
 
'''A man is from ''America''. He speaks ''English''. He is ''American''. He is an ''American'''''. <br>Maður er frá ''Ameríku''. Hann talar ''ensku''. Hann er ''amerískur''. Hann er ''amerískur''.<p>
 
'''A man is from ''Denmark''. He speaks ''Danish''. He is ''Danish''. He is a ''Dane'''''. <br>Maður er frá ''Danmörku''. Hann talar ''dönsku''. Hann er ''danskur''. Hann er ''danskur''.<p>
 
''Athugið öll tungumál og allt þjóðernis er skrífast með stórum bókstöfum''
 
=== Indefinite Article (Óákveðinn greinir) ===