„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnason (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Girdi (spjall | framlög)
Lína 118:
 
''Athugið: Þjóðernis er sama tungumál í ensku, t.d.:''<br>
''I am Japanese. I speak Japanese - Ég er japanskur. Ég tala japönsku'' <br>
''I am Dutch. I speak Dutch - Ég er hollenskur. Ég tala níðurlöndsk''<br>
''I am French. I speak French - Ég er franskur. Ég tala frönsku''<br>
''I am Russian. I speak Russian - Ég er rússneskur. Ég tala rússnesku''<br>
 
Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.
<p>
''Hér er bara nokkuð orð:''
*'''a man''' - karlmaður
*'''a woman''' - kona
*'''a child''' - barn
*'''a girl''' - stelpa
*'''a boy''' - strákur
*'''a dog''' - hundur
*'''a cat''' - köttur
*'''a person''' - maður
*'''an animal''' - dýr
 
== Grammar (Málfræði) ==