„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Lærðu ensku 1}}
----
{|width="40%" cellspacing="0" cellpadding="0" style="margin-top:0.8em;margin-bottom:0.8em"
|width="50%" style="border:1px solid #FF0000;background:#FBEC5D"|
 
[[Mynd:CD icon.svg|30px]]
[[Media:Lærðu ensku 1 Kafli 1.ogg|'''Smelltu hérna]]''' til að hlaða niður upptöku fyrir þennan kafla.
|}
----
<big><big><big>Lesson 2: Do you speak Icelandic?</big></big></big></br>
<small>''Kafli 2: Talarðu íslensku?''</small>
 
== Dialouge (Samtal) ==
 
Magnús fer með rútan frá JFK International Airport til Manhatten, eyjar þar sem borgin New York liggur. Á rútunni, það er maður sem lítur eins og hann er frá Skandínaviu eða Íslandi. Magnús talar við hann:
 
=== English ===
[[Mynd:New York Skyline.jpg|right|200px]]
'''Magnús:''' Good day! Do you speak Icelandic? <br/>
'''The Man:''' Hello! No I don't speak Icelandic, sorry. <br/>
'''Magnús:''' Oh, where are you from?<br/>
'''The Man:''' I am from New York, but I am Danish.<br/>
'''Magnús:''' Do you speak Danish? <br/>
'''The Man:''' Yes, I speak Danish, English, and German. What languages do you speak? <br/>
'''Magnús:''' I speak Icelandic and some English. <br/>
'''The Man:''' Cool! Well, have a good trip in New York! <br/>
'''Magnús:''' Thank you, likewise. Have a nice day. <br/>
'''The Man:''' You too, bye! <br/>
 
=== Íslenska ===
 
'''Magnús:''' Góðan dag! Talarðu íslensku? <br/>
'''Maðurinn:''' Halló! Nei ég tala ekki íslensku, því míður. <br/>
'''Magnús:''' Ó, hvaðan ertu?<br/>
'''Maðurinn:''' Ég er frá New York, en ég er danskur.<br/>
'''Magnús:''' Talarðu dönsku? <br/>
'''Maðurinn:'''Já ég tala dönsku, ensku, og þýsku. Hvaða tungumál talarðu? <br/>
'''Magnús:''' Ég tala íslensku og bara smá ensku. <br/>
'''Maðurinn:''' Kúl! Jæja, góða ferð í New York! <br/>
'''Magnús:''' Takk, sömuleiðis. Hafðu góðan dag! <br/>
'''Maðurinn:''' Sömuleiðis, bæ! <br/>
 
Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum!
 
== Vocabulary (Orð) ==
''Hvernig á að heilsa:''
*'''Hello''' - Halló
*'''Hi''' - Hæ
*'''Howdy''' - Halló (mállýska frá Texas)
*'''Good morning''' - Góðan morgun
*'''Good afternoon''' - Góðan dag'''inn''' (eftir hádegi)
*'''Good evening''' - Gott kvöld
*'''Good day''' - Góðan dag'''inn'''
 
''Hvenig að spurja um líðan:''
*'''How are you?''' - Hvað segiru gott?
*'''How do you do?''' - Hvernig hefurðu það? (mállýska frá Bretlandi)
*'''And you?''' - En þú?
''Svör:''
*'''I'm (doing) fine''' - Ég hef það fínt
*'''I'm (doing) all right''' - Mér líður ágætlega
*'''Good''' - Gott
*'''So-so''' - Ágætt
*'''Bad''' - Illa
 
''Hvernig á að þakka:''
*'''Thank you''' - Þakka þér (eða Takk)
*'''Thanks''' - Þakkir
*'''Thank you very much''' - Takk fyrir innilega
*'''Thank you kindly''' - Þakka þér kærlega
 
''Hvernig á að svara við þökkum:''
*'''You're welcome''' - Það var ekkert
*'''No worries''' - Það var ekkert (mállýska frá Ástralíu)
*'''No problem''' - Ekkert mál (mállýska frá Ameríku)
*'''Cheers''' - Gerðu svo vel (mállýska frá Bretlandi)
 
''Hvernig að segja hvaðan maður kemur:''
*'''Where are you from?''' - Hvaðan ertu?
*'''Where do you come from?''' - Hvaðan kemur þú?
*'''I am from Iceland/America/Britain/Australia/Canada''' - Ég er frá Íslandi/Ameríku/Bretlandi/Kanada
*'''Where do you live?''' - Hvar býrðu?
*'''I live in New York/Reykjavik/Washington/London/Sydney''' - Ég bý í New York/Reykjavík/Vasjingtón/Londen/Sydney
 
''Nokkuð orð og setningar:''
*'''Nice to meet you''' - Gaman að hitta þig
*'''Likewise''' - Sömuleiðis
*'''Have a good trip''' - Góða ferð
*'''Welcome to the United States''' - Velkomin/n til Bandaríkjanna
*'''Farewell''' - Bless (formlegt)
*'''Goodbye''' Bless
*'''Bye''' - Bæ
*'''See you later''' - Sjáumst síðar
*'''So long''' - Sjáumst síðar
*'''Later''' - Síðar (mjög óformlegt og mállýska frá Bandaríkjunum)
 
 
Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.
 
== Grammar (Málfræði) ==
=== Indefinite Article (Óákveðinn greinir) ===
Lína 20 ⟶ 119:
 
Framburðurinn af ''A'' getur verið sagt '''a''' eða '''ei''' (langt eða stutt hljóð). Þetta eru ekki mállýskur, en bara hvað maður vil að segja. Bæði er rétt.
 
=== Pronouns (Fornöfn) ===
Fornöfn á ensku eru:
 
{|style="font-size:95%;"
|- style="background:#efefef;"
!width="150px"| English !!width="150px"| Íslenska
|-
| I || Ég
|-
| You || Þú
|-
| He || Hann
|-
| She || Hún
|-
| It || Það (eða hann, hún)
|-
| We || Víð
|-
| You all || Þíð
|-
| They || Þeir, Þær, Þau
|-
|}
== Practice (Æfing) ==
=== Listening (Hlustun) ===
'''Directions:''' Hlustaðu á upptöku og svaraðu spurning.<br>
1. _______________ <br>
2. _______________ <br>
3. _______________ <br>
4. _______________ <br>
5. _______________ <br>
 
=== Translation (Þýðing) ===
'''Directions:''' Þyddu frá íslensku til ensku. (Mundu að það getur verið meira en eitt rétt svar fyrir spurningar)<br>
1. góðan daginn<br>
2. ég er<br>
3. ég er frá Íslandi <br>
4. takk<br>
5. hvað segirðu gott?<br>
6. hvað heitir þú?<br>
7. þú ert<br>
8. hann<br>
9. það var ekkert<br>
10. bless<br>
 
=== Contractions (Samdrættir) ===
'''Directions:''' Styttu tvö orðið í einu samdráttum. <br>
1. We are <br>
2. It is <br>
3. I am <br>
4. You all are <br>
5. They are <br>
6. You are <br>
7. She is <br>
8. He is <br>
 
=== Culture (Menning) ===
'''Directions:''' Hvernig áttu að heilsa þessa fólk? <p>
 
''Dæmi A: Frank Smith, aldur: 45 ——— Svar: Mr. Smith'' <br>
''Dæmi B: Greg Smith, aldur: 12 ——— Svar: Greg'' <p>
 
1. John Williams, aldur 34<br>
2. Eric White, aldur 15<br>
3. Milton Bradley, aldur 64<br>
4. Edward Jones, aldur 25<br>
5. Stacey Taylor (gift), aldur 43<br>
6. Elizabeth Thompson (á lausu), aldur 24<br>
7. Alexandra O'Niel, aldur 8<br>
8. President George Bush, aldur 61 <p>
 
'''''[[Enska/Lærðu ensku 1/Svör#Kafli 2:Talarðu íslensku|Answer Key (Svör)]]'''''
 
----
{{Lærðu ensku 1}}
 
[[Flokkur:Tungumál:Enska]]