„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 191:
=== Dialects ===
Mállýskur enskunnar eru mjög öðruvísi þegar tungumál er talað. Eins og í Bretlandi það er almennt að heyra ''Cheers'' eða ''How do you do?'', og í Bandaríkjunum þau segja ''You're Welcome'' eða ''How are you?''. Það er ekkert svona það er bannað að segja orð frá bandarískri mállýskunni í Bretlandi eða öfugt, þú ætlar ennþá að vera skiljinlega.
 
== Æfing ==
=== Þýðing ===
'''Directions:''' Þyddu frá íslensku til ensku? (Mundu að það getur verið meira en eitt rétt svar fyrir spurningar)
1. góðan daginn
2. ég er
3. ég er frá Íslandi
4. takk
5. hvað segirðu gott?
6. hvað heitir þú?
7. þú ert
8. hann
9. það var ekkert
10. bless
 
----