„Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 107:
Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð 5 sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.
 
== Grammar (Mállýska) ==
=== Indefinite Article (Óákveðinn greinir) ===
Það eru engin óákveðinn greinir á íslensku, en það er mikilvægt að kunna um greinir á ensku. Þakkalega óákveðinn greinir á ensku er ekki erfíð. Óákveðinn greinir er:
<p>
'''a / an''' - einn, ein, eitt
<p>
Reglan til að vita ef ''a'' eða ''an'' er notað er:
 
<code>Ef nafnorð byrjur með samhljóði, þá '''A''' er notað. Ef nafnorð byrjur með sérhljóði, þá '''AN''' er notað</code><p>
 
Hvað þýðir þetta? Bara athugið dæmin:
<p>
'''A man''' - Maður
'''He is a man''' - Hann er maður
<br>
'''An apple''' - Epli
'''It's an apple''' - Það er epli
<p>
''Man'' byrjur með samhljóð, þess vegna ''A'' er notað í staðinn ''An''. Og ''Apple'' byrjur með sérhljóð, sko ''An'' er notað og ekki ''A''.
 
Framburðurinn af ''A'' getur verið sagt '''a''' eða '''ei''' (langt eða stutt hljóð). Þetta eru ekki mállýskur, en bara hvað maður vil að segja. Bæði er rétt.
 
 
 
{|class="wikitable" style="font-size:95%;"
|- style="background:#efefef;"