„Enska/Lærðu ensku 1/Inngangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 32:
Í fyrsta lagi þarftu að hafa stílabók. Það er til þess að þú getir skrifað allt sem þú lest í hana, en það er mikilvægt upp á skilning að gera. Til að læra ný orð og setningar er gott að skrifa þau 5 sinnum í stílabókina til þess að muna þau betur. Gerðu þetta daglega þar til þú manst orðin.
 
Áður, á meðan, eða eftir að þú ert búinn með kaflannkaflan í dag, hlustaðu á ensk útvörp eða horfaðu á ensk sjórnvörp. Þetta ætti að hjálpa þér að skilja talaða ensku.
 
==== Útvarp ====