„Wikibækur:Um verkefnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
A few points.
Lína 7:
 
Allt efni Wikibóka fellur undir [[:en:w:GNU Free Documentation License|GNU frjálsa handbókaleyfið]]. Höfundar halda sæmdarrétti sínum en leyfið tryggir að allar útgáfur sem eru vistaðar á Wikibókum verða ávallt frjálsar til dreifingar og öllum frjálst að afrita þær. Sjá [[Wikibooks:Höfundarréttur|Wikibooks höfundarréttur]].
 
==Hvað á heima hér og hvað ekki?==
Efni sem á heima hér:
#Kennsluefni — bækur sem nota má við kennslu á hinum ýmsu sviðum, t.d. kennsla í eðlisfræði
#Handbækur — bækur sem kenna hvernig má gera hina ýmsu hluti, t.d. matreiðslu
#Skýringarefni — bækur sem innihalda ítarefni og skýringar fyrir aðrar bækur — t.d. skýringarefni fyrir ritið Ríkið eftir Platon.
Efni sem á '''ekki''' heima hér:
#Skáldsögur — skáldverk eftir notendur
#Frumrannsóknir — bækur sem innihalda kenningar eða rannsóknir eftir notendur
#Alfræðiefni — til þess er Wikipedia.
#Ritskoðað efni ætlað börnum — bækurnar hér mega að sjálfsögðu vera ætlaðar börnum, en annað efni sem er þess eðlis að geta sært blygðunarkennd barna (bækur um stríð eða kynlíf) verður ekki ritskoðað sérstaklega.
 
== Meira um Wikibækur ==