„Enska/Lærðu ensku 1/Inngangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Girdi (spjall | framlög)
Lína 11:
 
Þróunarsögu ensku er skipt í þrjú tímabil. Elst er fornenska (''Old English''), sem er einnig kölluð engilsaxneska eftir hinum germönsku Englum og Söxum sem réðu ríkjum á Englandi frá [[:w:5. öldin|5. öld]] og fram á [[:w:Víkingar|víkingaöld]]. Miðenska (''Middle English'') var töluð eftir komu víkinga og fram að þeim tíma þegar prentsmiðjur urðu algengar. Eftir tilkomu prentsmiðjanna hefur verið talað það mál sem við þekkjum nú (nútímaenska).
 
<small>[[:w:Enska|Lestu meira]]</small>
 
=== Ástæður þess að læra ensku ===