„Enska/Lærðu ensku 1/Inngangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Girdi (spjall | framlög)
Ný síða: {{Lærðu ensku 1}} ---- == Inngangur == ---- {{Lærðu ensku 1}}
 
Girdi (spjall | framlög)
Lína 2:
----
== Inngangur ==
=== Um þessa bók ===
Þessi bók er fyrir byrjendur sem kunna ekki eitt orð á ensku eða kunna bara smá ensku. Þessi bók er úr Wikibókunum, sem falla undir [http://www.gnu.org/copyleft/fdl.html GNU Free Documentation License]. Höfundurinn þessarar bóka hefur ensku að móðurmáli, og enskan sem er notað í þessari bók er frá bandaríkjunum, en stundum það ætlar að vera útskýringar sem gefur leysing um breskt tilbrigðið. Hafðu ánægju af þessu bók!
 
=== Um Ensku ===
'''Enska''' (enska: '''English'''; {{framburður|En-us-English.ogg}}) er [[:w:Vesturgermönsk tungumál|vesturgermanskt tungumál]] sem á rætur að rekja til [[:w:Fornlágþýska|fornlágþýsku]] og annarra náskyldra tungumála [[:w:Englar (þjóðflokkur)|Engla]] og [[:w:Saxar|Saxa]], sem námu fyrstir [[:w:Germanir|Germana]] land á Bretlandseyjum, en málið hefur orðið fyrir miklum áhrifum frá ýmsum öðrum málum, þá sér í lagi [[:w:latína|latínu]], [[:w:fornnorræna|fornnorrænu]], [[:w:gríska|grísku]], og [[:W:Keltnesk tungumál|keltneskum málum]] sem fyrir voru á eyjunum.
 
Enska er töluð víða í heiminum, og er opinbert mál á [[:w:England|England]]i, [[:w:Írland|Írland]]i, [[:w:Skotland|Skotland]]i, [[:w:Wales|Wales]], [[:w:Nýja Sjáland|Nýja Sjáland]]i, [[:w:Ástralía|Ástralíu]], [[:w:Suður-Afríka|Suður-Afríku]], [[:w:Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[:w:Kanada|Kanada]] og nokkrum öðrum löndum.
 
Þróunarsögu ensku er skipt í þrjú tímabil. Elst er fornenska (''Old English''), sem er einnig kölluð engilsaxneska eftir hinum germönsku Englum og Söxum sem réðu ríkjum á Englandi frá [[:w:5. öldin|5. öld]] og fram á [[:w:Víkingar|víkingaöld]]. Miðenska (''Middle English'') var töluð eftir komu víkinga og fram að þeim tíma þegar prentsmiðjur urðu algengar. Eftir tilkomu prentsmiðjanna hefur verið talað það mál sem við þekkjum nú (nútímaenska).
 
----