„Beatrix Potter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Höfundur Eva Dögg Sveinsdóttir
 
'''(Helen) Beatrix Potter''' ([[w:28. júlí|28. júlí]] [[w:1866|1866]] – [[w:22. Desember|22. Desember]] [[w:1943|1943]]) var [[w:England|enskur]] [[w:barnabókahöfundur|barnabókahöfundur]] og [[w:myndskreytingamaður|myndskreytingamaður]], fræg fyrir að hafa skapað "Pétur Kanínu" (e."[[w:en:Peter Rabbit|Peter Rabbit]]") og aðrar dýrapersónur. Síðar í lífinu varð hún einnig þekkt sem [[w:náttúruvernd|náttúruvernd]]arkona.
 
[[Mynd:Young_Beatrix.jpg |right|200 px]]
 
== Ævisaga ==
Lína 10 ⟶ 6:
Faðir Potters, Rupert William Potter ([[w:1832|1832]]-[[w:1914|1914]]), var menntaður [[w:hæstaréttarlögmaður|hæstaréttarlögmaður]] en eyddi flestum stundum sínum í klúbbi fyrir herramenn og vann mjög lítið. Móðir hennar, Helen Potter née Leech ([[w:1839|1839]]-[[w.1932|1932]]), var dóttir bómullarkaupmanns og gerði lítið annað en að heimsækja fólk og taka sjálf á móti gestum. Fjölskyldan lifði að mestu á tekjum úr arfi beggja foreldra.
 
[[Mynd:300px-Lake_District_near_Torver.jpg|thumbnail|right|250px|Lake District héraðið á Norðvestur Englandi]]
Á hverju sumri leigði Rupert Potter hús í sveitinni, fyrst Dalguise House í [[w:en:Perthshire|Perthshire]] í [[w:Skotland|Skotlandi]] á árunum [[w:1871|1871]]-[[w:1881|1881]] <ref>http://www.geo.ed.ac.uk/scotgaz/towns/townfirst1277.html</ref> og síðar annað hús í [[w:en:Lake District|Lake District]] héraðinu í Englandi. Árið 1882 hitti fjölskyldan prestinn á staðnum, [[w:en:Hardwicke Rawnsley|Canon Hardwicke Rawnsley]], sem hafði miklar áhyggjur af afleiðingum iðnaðar og [[w:ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]] í [[w:en:Lake District|Lake District]] héraðinu. Hann stofnaði síðar [[w:náttúruvernd|náttúruvernd]]arráðið [[w:en:National Trust for Places of Historic Interest or Natural Beauty|National Trust]] árið 1895 til að stuðla að varðveislu sveitarinnar. Beatrix Potter varð strax hugfangin af stórskornum fjöllunum og dimmum stöðuvötnunum og fyrir tilstuðlan Rawnsleys lærði hún mikilvægi þess að reyna að varðveita náttúruna, eitthvað sem fyldi henni alla tíð.
 
Lína 30 ⟶ 25:
 
Þegar Potter fluttist í Lake District sýsluna fékk hún áhuga á að rækta og sýna vissa tegund af rollum. Hún varð virtur bóndi, dómari á landbúnaðarsýningum í sveitinni og forseti Herdwick Sheep Breeders’ Association félagsins. Þegar foreldrar Potters létust notaði hún arfinn sinn til að kaupa fleiri býli og landsvæði. Nokkrum árum síðar fluttu Potter og Heelis inn í þorpið [[w:en:Sawrey|Sawrey]] og í Castle Cottage þar sem hún var þekkt af börnum bæjarins fyrir geðillsku og kölluðu þau hana “Auld Mother Heelis”. <ref>http://www.bbc.co.uk/dna/h2g2/A642151</ref>
 
[[Mynd:Potter1.jpg]]
 
Beatrix Potter lést árið 1943 að Castle Cottage í Sawrey. Líkami hennar var brenndur og öskunni dreyft yfir sveitina í grennd við Sawrey. <ref>http://www.britainunlimited.com/Biogs/Potter.htm</ref>
Lína 43 ⟶ 36:
''[[w:en:Miss Potter (kvikmynd)|Miss Potter]]'', kvikmynd um ævisögu hennar með [[w:en:Renée Zellweger|Renée Zellweger]] í aðalhlutverki var frumsýnd [[w:29. desember|29. desember]] [[w:2006|2006]]. [[w:en:Ewan McGregor|Ewan McGregor]] er í hlutverki Norman Warne og [[w:en:Lloyd Owen|Lloyd Owen]] leikur William Heelis.
 
[[Mynd: Potter_Zellweger2.jpg]]
 
== Staðir til að heimsækja ==
Lína 63 ⟶ 54:
 
== Brot úr ritaskrá ==
[[Mynd:tales potter.jpg|thumbnail|right|250px]]
 
[[w:en:The Tale of Peter Rabbit|The Tale of Peter Rabbit]] (1902)
 
Lína 124 ⟶ 113:
 
== Annað lesefni ==
 
* Susan Denyer, ''Beatrix Potter: At Home in the Lake District'' (2000) (biographical, plus photography of Potter's Lake District)
* Anne Stevenson Hobbs, ''Beatrix Potter: Author and Illustrator'' (2005) (ISBN 0723257000; ISBN 978-0723257004) (collection of 200 of Potter's paintings, a catalogue of the Dulwich Picture Gallery exhibition of 2005)