„Glerskurður, glerbræðsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 49:
 
Þjónar sama tilgangi og þumalsfingursþrýstingurinn, nema eykur ögn hættu á að glerið springi á rangan máta. Valin er lítill trékubbur sem rúmast vel í lófa. Ekki þarf sérstaklega mjúkt undirlag svo hægt sé að nota þessa aðferð. Glerinu er snúið við þannig að skurðarrákin vísi niður. Svo er þrýst á rákina með brún á kubbnum þangað til það myndast sprunga. Kubburinn er færður nánast að enda sprungunnar og þrýst aftur þannig að sprungan haldi áfram að opna sig, svo koll af kolli.
 
 
== Hringskurður ==