„Ferming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Lína 348:
Að freista
 
:1. reyna, gera tilraun, t.d. “við freistum þess að klífa fjallið á einum degi”.
:2. vera eftirsóknarvert, tæla, t.d. “kakan freistaði mín, ég fékk mér eina sneið.”
 
2. vera eftirsóknarvert, tæla, t.d. “kakan freistaði mín, ég fékk mér eina sneið.”
 
'''Google'''
Lína 359 ⟶ 358:
'''Adam og Eva'''
 
1. Mósebók 2, 5-9, 15-25 og 3. kafli. Leikrit um freistingu, lygi og afleiðingar. Leiklesið í tíma eða í guðsþjónustu og umræður á eftir.
 
Orðskýringar:
 
:Adam (hebreska): maður
:Eva (hebreska): líf
 
:jörð (á hebresku): adamah, mold
Eva (hebreska): líf
 
jörð (á hebresku): adamah, mold
 
 
'''Freisting Jesú'''
 
Lestu Matt. 4,1-11. Skrifaðu hugrenningar þínar hjá þér og svaraðu eftirfarandi spurningum:
:1) Er sagan líkleg til að vera sönn lýsing á 40 dögum í lífi Jesú? Þurfti Jesús að eiga við freistingar allt sitt líf eða "aðeins" í 40 daga? Rökstuddu svar þitt.
 
Þurfti Jesús að eiga við freistingar allt sitt líf eða "aðeins" í 40 daga? Hvað heldur þú?:2) Hvernig hefði saga Jesú orðið, ef hann hefði látið undan freistingunum? {{Commons|Category:Temptation of Christ|freistingum Jesú}}
 
'''Að langa og að gera'''