„Járnofhleðsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ása (spjall | framlög)
Ása (spjall | framlög)
Lína 21:
 
== Afleiðingar og meðferð ==
Áhætta á krabbameini í þekjufrumum lifrar, 2/3 sjúklinga þróa með sér w:[[w:sykursýki|sykursýki]] annað hvort vegna erfða eða skemmda á brisi. Flestir sjúklinga fá dökkt litaraft vegna aukinnar melanín framleiðslu og járnbirgða í húðinni. w:[[w:Hjartabilun|Hjartabilun]] eða hjartsláttartruflanir vegna hjartavöðvaskemmda. Framleiðsla heiladinguls á gonadotropin lækkar og veldur eistnarýrnun karla. Einnig gerir w:[[w:gigt|gigt]] vart við sig hjá helmingi sjúklinga.
Meðferðin við járnofhleðslu er að forðast mjög járnríkan mat eins og rautt kjöt, þurrkaða ávexti, sum morgunkorn, egg o.fl. Passa líka að C-vítamín og MFP þáttur auka upptöku járns. En trefjar, kalk, fosfór, tannín og oxalsýra draga hins vegar úr frásogi járns.
Einnig er gott að láta tappa af sér blóði reglulega en það er t.d. hægt að gera í Blóðbankanum en blóðinu er þá fargað.