„Járnofhleðsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ása (spjall | framlög)
Ása (spjall | framlög)
Lína 14:
 
== Járnofhleðsla ==
10% N-Evrópubúa bera genið en um 0.3% eru arfhreinir, en einhverra hluta vegna fær aðeins hluti þeirra fær sjúkdóminn af fullri hörku. Alkóhólistar með króníska lifrarsjúkdóma geta þróað með sér járnofhleðslu og sjúklingar sem fá mikið blóð gefið. Karlmenn fá sjúkdóminn fimm til tíu sinnum oftar, líklega vernda mánaðarlegar tíðarblæðingar kvenna þær og einnig meðganga. Yfirleitt koma engin einkenni fram fyrr en eftir fertugt. Sjúklingar með HemochromatosisHaemochromatosis taka upp a.m.k. 4 mg af járni á dag, jafnvel á eðlilegu mataræði. Þessi uppsöfnun getur leitt til vefjaskemmda og á endanum líffærabilanna.
 
== Greining á sjúkdómnum ==