„Fæðingarþunglyndi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svavsigu (spjall | framlög)
Lína 24:
 
== Þunglyndiseinkenni ==
Fæðingarþunglyndi hefur svipaðar birtingarmyndir og annað þunglyndi. Einkennin eru mijafnlegamisjafnlega alvarleg eftir því hvort um er að ræða sængurkvennagrát, fæðingarþunglyndi eða fæðingarsturlun. Meðal einkenna eru viðkæmni, kvíði, depurð, svefntruflanir, lystarleysi, matargræðgi, einbeitingarskortur, kyndeyfð, þráhyggja, vanmáttakennd, einangrun, hegðunartruflanir, ofskynjanir og sjálfsvígshugsanir.
 
== Meðferðarúrræði ==