„Villibráð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Lína 39:
== Hefðbundin eða óhefðbundin matreiðsla? ==
Hefð er eins og tungumál. Annaðhvort innlend eða annars staðar frá. Fátt er nýtt undir sólinni og það sem einum er nýtt er öðrum löngu orðið tamt. Persónulega finnst mér best að láta hráefninu það eftir hvernig það er matreitt. Meðan gengið er frá því, þegar snyrting fer fram, þá er gott að taka lokaákvörðun um matreiðslu. Lykt, áferð og bragð af hrárri bráðinni gefur hugmynd um hvernig best er að matreiða.
 
Ég hneigist sjálfur til franskrar hótelmatreiðslu, ítalskra, þýskra og kínverskra aðferða. Það sem hér fer á eftir verður "bland í poka".
 
== Fugl ==