„Villibráð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Carlos Ferrer (spjall | framlög)
Lína 25:
 
== Veiðitímabilið ==
 
Villibráð er eins og gott grænmeti og ávextir ekki í sigtinu ...
Einn af þeim þáttum sem gerir villibráðina aðlaðandi í mínum huga er að hún er ekki alltaf tiltæk. Haustið og vetur fyrir gæs, rjúpu, hreindýr og endur, svartfugl um veturinn, lundinn á sumrin og ungur selur síðsumars. Vissulega er hægt að lengja tímabilið með nútíma geymsluaðferðum, en ferskt er ferskt.
 
== Geymsluaðferðir ==