„Fæðingarþunglyndi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svavsigu (spjall | framlög)
Svavsigu (spjall | framlög)
Lína 21:
 
== Fæðingarsturlun ==
Fæðingarsturlun er sjaldgæfasta og alvarlegasta tegund fæðingarþunglyndis. Það leggst á 1-2 konur af hverjum þúsund og kemur fram allt frá því fljótlega eftir fæðingu og upp í 3 mánuðum síðar. Frumeinkenni fæðingarsturlunar líkjast einkennum fæðingarþunglyndis en eruverða fljótlega mun alvarlegri og langvinnari. Konur þjást þá m.a. af ranghugmyndum, hegðunartruflunum og getajafnvel ofskynjunum. Fæðingarsturlun getur verið bæði móður og barni lífshættuleg.
 
== Þunglyndiseinkenni ==