„Kumlanám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Lína 35:
 
== Stigatafla ==
[[Mynd:stigatafla.jpg |left|thumb|300 px]] Það er nauðsynlegt að halda “bókhald” yfir styrki hvers og eins (http://www.usu.edu/teachall/text/behavior/LRBIpdfs/Token.pdf). Sniðugt er að útbúa svokallaðan banka þar sem leiðbeinandinn er bankastjórinn og merkir við hversu mörg stig hver nemandi er kominn með. Mælt er með því að fara reglulega opinberlega yfir stöðuna í bankanum þar sem það getur virkað hvetjandi á viðföng að sjá hvar þau standa og komið á jákvæðri samkeppni innan bekkjarins (ef það á að nota aðferðina á fleiri en einn nemanda í einu). Því er gott að geyma bankann á auðsjáanlegum stað og eiga alltaf auka ljósrit af honum. Að lokum þarf að ákveða hvenær á að veita styrkina, hvort eigi að gera það daglega (þá hvenær), vikulega eða mánaðarlega.
 
== Spurningar ==