„Kumlanám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
[[Mynd:Smiley.svg|left|50 px]]Einn angi atferlismeðferðar er svokallað [[w:kumlanám|kumlanám]](token economy) en í byrjun sjöunda áratugarins var farið að nota slíkar aðferðir kerfisbundið til að breyta hegðun sjúklinga á geðsjúkrahúsum (http://www.ham.is/index_files/Page423.htm). Aðferðin gengur út á að unnt sé að styrkja jákvæða hegðun með einhvers konar táknum eða “peningum” sem safna má og skipta ef vill í eitthvað eftirsóknarvert sem viðfangið kann að meta. Til að aðferðin virki verður að styrkja manneskju til að auka eða minnka tiltekna hegðun ásamt því að ná nálgun við hegðunina sem óskað er eftir að koma á (http://www.usu.edu/teachall/text/behavior/BEHAVglos.htm).
 
 
== Algengar gerðir af táknum ==
 
Algengar gerðir af táknum (tokens) sem eru notuð eru hringir úr plasti eða járni, merki í skólabók, punktar á merkispjöldum, stjörnur, límmiðar, pappírsúrklippur, broskarlar og spilapeningar.
<gallery>
mynd:Movicon2-bravo.gif
mynd:Movicons2-flower.gif
mynd:Blue_pog.svg