„Kumlanám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salvor (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
[[Mynd:Smiley.svg|left|50 px]]Einn angi atferlismeðferðar er svokallað [[w:kumlanám|kumlanám]](token economy) en í byrjun sjöunda áratugarins var farið að nota slíkar aðferðir kerfisbundið til að breyta hegðun sjúklinga á geðsjúkrahúsum (http://www.ham.is/index_files/Page423.htm). Aðferðin gengur út á að unnt sé að styrkja jákvæða hegðun með einhvers konar táknum eða “peningum” sem safna má og skipta ef vill í eitthvað eftirsóknarvert sem viðfangið kann að meta. Til að aðferðin virki verður að styrkja manneskju til að auka eða minnka tiltekna hegðun ásamt því að ná nálgun við hegðunina sem óskað er eftir að koma á (http://www.usu.edu/teachall/text/behavior/BEHAVglos.htm).
 
Algengar gerðir af táknum (tokens) sem eru notuð eru hringir úr plasti eða járni, merki í skólabók, punktar á merkispjöldum, stjörnur, límmiðar, pappírsúrklippur, broskarlar og spilapeningar.
<gallery>
mynd:Movicon2-bravo.gif
mynd:Movicons2-flower.gif
mynd:Blue_pog.svg
mynd:Icone2.svg
mynd:Crystal Clear app amor.png
</gallery>
 
Styrkjum er ýmist skipt í innri (intrinsic) og ytri (extrinsic) styrki (Cohen, Manion og Morrison, 2006; bls. 305 - 306). Innri styrkir eru tilfinningar sem nemendur upplifa svo sem stolt, ánægja og fleira en ytri styrkir eru hlutbundnir, til dæmis stjörnur og broskarlar.
Þó svo að það hljómi líkt og kumlanám sé mjög einföld og stjórnsöm kennsluaðferð þá er hún samt viðurkennd og hefur gefið góða raun í meðferðum og er oft notuð samhliða lyfjagjöf (Nolen-Hoeksema, 2004; bls 148). Þessi aðferð hjálpaði, svo dæmi sé tekið, við að fækka fjölda innlagna á geðsjúkrahús í Bandaríkjunum um 67% á árunum 1955 -1980.
Lína 15 ⟶ 23:
 
== Skilgreining á viðeigandi hegðun ==
[[Mynd:Rheinpark-Stadion-Score board.jpegjpg |left|150 px]]Þegar ákveðið hefur verið hvaða hegðun það er sem á að breyta þarf að skilgreina hegðunina á ákveðinn, sýnilegan og mælanlegan hátt til að samræmi sé í notkun aðferðarinnar ef fleiri en einn aðili í hverri stofnun ætla að nota hana (http://www.usu.edu/teachall/text/behavior/LRBIpdfs/Token.pdf). Einnig mun þessi skilgreining á viðeigandi hegðun skýra fyrir viðföngunum fyrir hvaða hegðun er hægt að öðlast tákn.
 
== Byggja upp kumlakerfi ==
[[Mynd:broskall.jpeg jpg|left|]] Þegar kumlanámið sjálft er byggt upp þarf að byrja á því að ákveða hvers konar tákn á að nota, til dæmis broskarla (http://www.usu.edu/teachall/text/behavior/LRBIpdfs/Token.pdf). Broskarlar henta vel sem tákn fyrir unga eða fatlaða nemendur þar sem hægt er að gleypa eða svelgjast á spilapeningum og öðru slíku. Þegar valin eru tákn þarf að hafa í huga að auvelt sé að nálgast þau, það sé erfitt að falsa þau og að þau séu örugg í notkun.
 
== Ákveða styrki í samræmi við ákveðna hegðun ==