„Köngulær á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Valagaut (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Valagaut (spjall | framlög)
Lína 51:
Krossköngulær (Araneidae) (5 tegundir)
Eru stórar og digrar köngulær sem spinna hjólvefi í trjám, klettum og á húsum. Hér hafa fundist fimm tegundir.
 
Mynd úr eigin safni
 
[[Mynd:Könguló1.JPG |left|150 px]]'''Krosskönguló''' (Araneus diadematus) sem er með ljósbrúnan frambol oftast með þremur dökkum langrákum og ljósbrúnan afturbol með hvíta bletti sem mynda kross. Finnst um allt land á láglendi en er algengust á suður og suðvesturlandi. Er oft í miklum fjölda utan á húsveggjum í Reykjavík. Hún er frekar hitakær og er algengust utan á húsveggjum og klettum sem snúa mót suðri, finnst einnig í gróðri í suðurhlíðum.
Lína 60 ⟶ 62:
'''Maurkönguló''' (Larinioides patagiatus) er með brúnan frambol með ljósari blett neðan vð bakrákina, afturbolur er brúnn eða ljósbrúnn. Hún hefur fundist víða um land en virðist samt vera nokkuð sjaldgæf, hún er algengust norðanlands og er nokkuð algeng við Mývatn þar sem hún er á runnum í trjám og í klettum.
 
'''Ylkönguló''' (Zygiella x-notata) er með brúnan framhluta með fínni dökkri rák í jaðri, afturbolur er brúnn með ljósu eða hvítu mynstri. Finnst hér á landi í tengslum við gróðurhús.
 
 
 
== Leggjaköngulær ==