„Randaflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shannesd (spjall | framlög)
Shannesd (spjall | framlög)
Lína 28:
[[Mynd:Nido_di_vespe.JPG | left | thumb | Vespubú]]Vespudrottning byrjar að byggja sér bú og þegar vinnuflugurnar eru ornar nógu stórar taka þær við. Þær tyggja dauðan trjávið þar til hann verður að kvoðu og svo að pappír (sjá mynd).
 
Á [[w:ísland|Íslandi]] hafa fundist fjórar tegundir geitunga: Húsageitungar (''Paravespula germanica''), Holugeitungar (''P. vulgaris''), trjágeitungar (''Dolichovespula norwegica'') og roðageitungar (''P. rufa''). Þetta eru allt frekar nýtilkomnar skordýrategundir í íslenska skordýraflóru. Fyrsti geitungurinn, húsageitungur, fannst árið 1973 í [[w:reykjavík|Reykjavík]].