„Randaflugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shannesd (spjall | framlög)
Shannesd (spjall | framlög)
Lína 22:
 
== Vespur ==
[[Mynd:Almindelig_gedehams.jpg | right |150 px]]Vespur eða geitungar eru frábrugðnar býflugum í útliti því þær eru flestir með mjótt mitti á milli búkhluta og stór augu (sjá mynd).
Til eru fjölmargar tegundir vespna eða geitunga eins og þær eru líka kallaðar. Þær eru með fjóra vængi líkt og býflugur, fálmara og bródd en eru frábrugðnar býflugum í því að þær eru flestar með mjótt mitti á milli búkhluta og stór augu (sjá mynd). Vespur hafa þar að auki sterka munnlimi til að bíta og tyggja með, sem þær nota til að byggja búið sitt.
[[Mynd:Wasp_morphology.png | thumb | Líkamsbygging vespu]]